top of page

Mál og Menn

Carpenter's Workshop

VERIÐ VELKOMIN 

Allar tegundir iðnaðarmanna á einum stað

HVAÐ GERUM VIÐ?

Iðnaðarmenn á okkar snærum


  • Rafvirkjar

  • Píparar

  • Múrarar

  • Smiðir

  • Málarar

Carpenter at Work
Home: About

LÁTTU FAGMENN SJÁ UM ÞITT VERKEFNI

Traustir aðilar með áralanga reynslu á sínu sviði

Carpenter at Work
Modern Housing Project

ÞJÓNUSTUM MARGSKONAR VERKEFNI

Húsfélög eða einstaklingar. Við bæði framkvæmum eða útvegum nayðsynlegan mannafla í verkin. S.s rafvirkja, málara, pípara, smiði, múrara osfrv.

VIÐHALD FASTEIGNA

Við setjum upp innréttingar, sjáum um þakviðgerðir, gluggaviðgerðir, parketlagnir, skjólveggir, sólpallar, nýsmíði, viðbyggingar, húsklæðningar, gluggaskipti, rennur, niðurföll og svo margt fleira.

Home: Services
Carpenter Assembling Newly Made Windows
Modern Housing Project
Wooden Cabinet

GLUGGASKIPTI

Gluggaskipti og glerísetningar eru mikil nákvæmnisvinna og kallar á réttu verkfærin. Val á réttu gleri skiptir miklu máli m.t.t. hljóðvistar og einangrunargildis, einnig þarf að athuga tréverkið vel, er falsið nægilega djúpt og eru póstar í lagi. Mörg hús taka miklum stakkaskiptum við breytingarnar og er oft gaman að sjá virðuleg eldri hús eftir gluggaskipti.

ÞAKSKIPTI

Tíðni á viðhaldi og viðgerðum á þökum er mismunandi eftir efnisvali, gæðum og aldri. Viðhald er algengast vegna öldrunar, m.a. endurmálun, endurnýjun á yfirborðsefnum, endurnýjun eða viðgerð á pappa og einnig er töluvert um að á eldri þökum sé nauðsynlegt að gera við þakviði og burðarkerfi t.d. fúa- og steypuskemmdir.

NÝBYGGINGAR OG VIÐBYGGINGAR

Steypumannvirki
Timburhús
Gróðurhús
Sólskálar

bottom of page