
Mál og Menn

VERIÐ VELKOMIN
Allar tegundir iðnaðarmanna á einum stað
HVAÐ GERUM VIÐ?
Iðnaðarmenn á okkar snærum
Rafvirkjar
Píparar
Múrarar
Smiðir
Málarar

LÁTTU FAGMENN SJÁ UM ÞITT VERKEFNI
Traustir aðilar með áralanga reynslu á sínu sviði


ÞJÓNUSTUM MARGSKONAR VERKEFNI
Húsfélög eða einstaklingar. Við bæði framkvæmum eða útvegum nayðsynlegan mannafla í verkin. S.s rafvirkja, málara, pípara, smiði, múrara osfrv.
VIÐHALD FASTEIGNA
Við setjum upp innréttingar, sjáum um þakviðgerðir, gluggaviðgerðir, parketlagnir, skjólveggir, sólpallar, nýsmíði, viðbyggingar, húsklæðningar, gluggaskipti, rennur, niðurföll og svo margt fleira.



GLUGGASKIPTI
Gluggaskipti og glerísetningar eru mikil nákvæmnisvinna og kallar á réttu verkfærin. Val á réttu gleri skiptir miklu máli m.t.t. hljóðvistar og einangrunargildis, einnig þarf að athuga tréverkið vel, er falsið nægilega djúpt og eru póstar í lagi. Mörg hús taka miklum stakkaskiptum við breytingarnar og er oft gaman að sjá virðuleg eldri hús eftir gluggaskipti.
ÞAKSKIPTI
Tíðni á viðhaldi og viðgerðum á þökum er mismunandi eftir efnisvali, gæðum og aldri. Viðhald er algengast vegna öldrunar, m.a. endurmálun, endurnýjun á yfirborðsefnum, endurnýjun eða viðgerð á pappa og einnig er töluvert um að á eldri þökum sé nauðsynlegt að gera við þakviði og burðarkerfi t.d. fúa- og steypuskemmdir.
NÝBYGGINGAR OG VIÐBYGGINGAR
Steypumannvirki
Timburhús
Gróðurhús
Sólskálar